top of page

Þegar mæla skal fyrir hurðinni er stíft mál á hurðargati mælt, sjá A og B á skýringarmynd hér að neðan. Brautir og festingar þurfa að lámarki 7cm til hliðar (D og E) og 15cm fyrir ofan hurðargatið (C).

Málsettningar.png

Bílskúrshurðin er 4cm breiðari og 3cm hærri en hurðargatið. Ólíkt gömlu flekahurðunum sem komu í karmi inn í gatinu koma hurðirnar okkar yfir gatið og leggjast á innvegginn. Til hliðanna og efst í hurðargatinu eru gúmmí þéttilistar sem leggjast þétt við hurðina þegar henni er lokað

Handbók uppsetning.png
Handbók opnari.png
Iðnaðarhurð NL.png
Iðnaðarhurð HL.png
Iðnaðarhurð LHR.png
bottom of page