top of page

Um okkur

Markmið Front-X er að bjóða upp á lágt verð en umfram allt vandaða og endingar góða vöru.

Framleiðandi okkar hefur framleitt Iðnaðar og bílskúrshurðir frá því árið 1988.

Hurðirnar okkar eru CE merktar og uppfylla ISO9001:2008 staðla. Framleiðandi okkar leggur mikinn metnað í að varan frá honum sé vönduð og endingargóð. Allt hráefni og endanleg framleiðsla fer í gegnum gæðaeftirlit og þarf það að standast ýtrustu kröfur og prófanir.

Framleiðslulína
Gæðavottun
bottom of page