Hurðirnar okkar eru hannaðar til að þola íslenskt veðurfar. Klæðning og brautir eru úr heit galvaníseruðu stáli. Hurðirnar er 40mm þykkar, einangraðar með pólýúretani. Grunnlitur er Hvítur (RAL9016).

Flat

 • Áferð: Slétt og viðaráferð

 • Þykkt: 40mm

 • Grunnlitir: Hvítur (RAL9003), Hvítur (RAL9016), Anthracite Grey (RAL7016), Svartur (RAL9017)

 • Afhendingar tími: 1 - 3 vikur

press to zoom

press to zoom

press to zoom

press to zoom
1/5

3 Line

 • Áferð: Viðaráferð

 • Þykkt: 40mm

 • Grunnlitir: Hvítur (RAL9016) og Brúnn (RAL8017)

 • Hægt er að sérpanta flesta RAL liti:            Sérlitir eru rúllaðir á með Acrylic málningu

 • Afhendingartími: 1 - 3 vikur

3 Rib Line.jpg

Middle Line

 • Áferð: Viðaráferð

 • Þykkt: 40mm

 • Grunnlitur: Hvítur (RAL9016)

 • Hægt er að sérpanta flesta RAL liti:    Sérlitir eru rúllaðir á með Acrylic málningu

 • Afhendingartími: 1 - 3 vikur

press to zoom

press to zoom

press to zoom

press to zoom
1/4

Brautir

Einföld braut

Öxull og gormar koma fyrir ofan hurðargat. Hjólin á hurðinni fara öll eftir sömu braut.

Lámarkspláss fyrir ofan hurðargat er 450mm

Einföldbraut.jpg

Tvöföld braut

Öxull og gormar koma fyrir ofan hurðargat. Efsta hjólið fer eftir sér braut.

Lámarkspláss fyrir ofan hurðargat er 200mm.

Tvöföld braut.jpg

Rear Spring

Að öllu leyti eins og Double Track, nema gormar og öxull koma á brakket fyrir innan brautir.

Tvöföld_braut_með_gorma_fyrir_innan_brau